Hljómsveitirnar Dans á Rósum og Tríkót léku á gamla danspallinum á sunnudagskvöldinu í Þjóðhátíð. Þegar dansleiknum þar lauk undir morgun, var fjörinu haldið áfram í tjaldinu hjá Vinum Ketils bónda og síðan þegar plássið þraut þar, var haldið út að ræðusteinum.