�?jóðhátíðin gerð upp á Gufunni í kvöld
5. ágúst, 2013
Einni af betri þjóðhátíðum sem haldnar hafa verið, lauk um klukkan fimm í morgun. Hátíðahöldin tókust einstaklega vel enda lék veðrið við Eyjamenn og gesti þeirra. Þeir Bjarni Ólafur Guðmundsson, Geyr Reynisson og Sighvatur Jónsson ætla að gera Þjóðhátíðina upp í þætti á Gufunni, fm 104,7 milli 21 og 23 í kvöld.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst