Sigurður Bjarnason, fyrrverandi bæjarstjórnarmaður í Ölfusi, vígði þjónustuhús við íbúðir aldraðra að Egilsbraut 9 í Þorlákshöfn síðast liðinn föstudag. Húsið er 280 fermetrar og kostaði fullbúið um 90 milljónir króna.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst