Þórður Rafn Sigurðsson eða Rabbi á Dala Rafn tók nú í morgun við sem formaður Útvegsbændafélags Vestmannaeyja. Fráfarandi formaður, Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, Binni í Vinnslustöðinni hverfur alfarið úr stjórn félagsins. Auk þess verða nokkrar breytingar á stjórn félagsins en þetta var ákveðið á aðalfundi Útvegsbændafélagsins í morgun.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst