Lista- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Árborgar ákvað að menningar- og afmælishátíðin verði haldin dagana 8., – 18. maí nk. Sömuleiðis var ákveðið að ráða sérstakan aðila til að hafa utanumhald með dagskráratriðum og auglýsingasöfnun í samráði við verkefnisstjóra, íþrótta- og æskulýðsfulltrúa Braga Bjarnason og aðra hlutaðeigandi.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst