Messa Þorláks Þórhallssonar biskups sem haldin er í desember miðast við ártíð hans en hann lést sextugur að aldri 23. desember árið 1193.
Jarðneskar leifar Þorláks voru teknar upp og lagðar í skrín í Skálholtskirkju þann 20. júlí 1198 og var Þorláksmessa að sumri lögfest árið 1237 og var ein mesta hátíð ársins fyrir siðaskipti.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst