�?orláksmessan í Eyjum
23. desember, 2013
Jólin setja mark sitt á Vestmannaeyjar sem annarstaðar. Fólk á þönum að klára jólainnkaupin og klára jólaskreytingarnar; fara með pakka og jólakort og sinna því sem þarf, áður en jólin renna upp. Halldór Benedikt Halldórsson, húsvörður á Sjúkrahúsinu er kominn í jólaskap, og búinn að setja upp jólasveinahúfuna. Hann fór í bæjaferð í ljósaskiptunum, hitti mann og annan, skoðaði jólaskreytingar og að sjálfsögðu var vidóevélin með í för.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst