Þórlindur Kjartansson var kjörinn formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna með 90,5 prósent atkvæða á sambandsþingi ungra sjálfstæðismanna á Seyðisfirði í dag. Alls greiddu 171 ungir sjálfstæðismenn atkvæði á þinginu og hlaut Þórlindur 152 atkvæði.
Teitur Björn Einarsson var kjörinn fyrsti varaformaður og hlaut hann 129 atkvæði.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst