Þorskárgangurinn frá 2008 mældist sá sterkasti frá upphafi stofnmælinga að hausti í haustralli Hafrannsóknastofn unarinnar, sem fram fór í 14. sinn í lok september. Jóhann Sigurjónsson, forstjóri Hafrannsóknarstofnunar, segir þetta í samræmi við væntingar stofnunarinnar.