�?rettándaballið er í kvöld í Höllinni en ekki á morgun, eins og misritaðist í auglýsingu frá Vestmannaeyjabæ í �?rettándablaði ÍBV.
�??Sem sagt �?? allir á ball í Höllinni í kvöld með hljómsveitinni Albatros, með Sverri Bergmann og Halldór Gunnar Fjallabróðir í broddi fylkingar. �?að eru því stórar líkur á því að Ástin eigi sér stað í Höllinni, þar sem hjartað slær,�?? segir Bjarni �?lafur, framkvæmdastjóri Hallarinnar.