Tvítugur karlmaður liggur þungt haldinn á Landspítalanum í Fossvogi eftir að vörubíll valt við Hellisheiðarvirkjun á þriðjudag. Maðurinn, sem var einn á ferð, festist inn í vörubílnum þegar hann valt, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Tildrög slyssins liggja ekki fyrir.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst