�?urftu að aflýsa æfingu vegna sjúkraflugs
3. júní, 2012
Hætta þurfti við fyrirhugaða æfingu Björgunarfélags Vestmannaeyja og þyrlu Landhelgisgæslunnar sem fyrirhuguð var í dag. Ástæðan var að gæslan þurfti að sinna sjúkraflugi og sækja slasaðann sjómann um borð í norskum togara sem er statt um 220 mílur utan við Reykjaneshrygg. Skipið mun sigla til móts við þyrlurnar en tvær þyrlur fara saman í svona löng flug.

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst