Tólf marka leikur hjá KFS
26. júlí, 2010
KFS vann góðan sigur á KFK í B-riðli 3. deildar á laugardaginn. Heil tólf mörk voru skoruð í leiknum, þar af sjö í síðari hálfleik en lokatölur urðu 8:4 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 3:2. Hreint ótrúlegar lokatölur eftir 90 mínútna leik. Stefán Björn Hauksson skoraði þrennu fyrir KFS, Einar Kristinn Kárason tvö og þeir Sæþór Jóhannesson, Anton Rafn Jónasson og Ingólfur Einisson eitt mark hver.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst