Tónleikar Hjálma sem fram áttu að fara föstudagskvöldið 7. nóvember í Höllinni Vestmannaeyjum falla niður af óviðráðanlegum orsökum þar sem Hjálmar sjá sér ekki fært að mæta á svæðið. Tónleikarnir áttu að vera hluti af dagskrá „Nótt safnanna“ en falla því miður niður.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst