Tónlistarskóli Vm kemur vel út
1. mars, 2013
Prófanefnd tónlistarskóla hefur tekið saman yfirlit um árangur nemenda á grunn- og miðprófum í hljóðfæraleik og einsöng í tónlistarskólum frá vori 2004 til vors 2012. Í samantektinni eru upplýsingar um meðaleinkunnir í klassískum hljóðfæraleik og einsöng í Tónlistarskóla Vestmannaeyja (VM) og samanburður við landsmeðaltal á þessu tímabili, annars vegar á grunn­prófi og hins vegar á miðprófi.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst