Töpuðu stórt á móti Þróttarkonum

Eyjakonur lentu á vegg þegar þær mættu Þrótti Reykjavík í Laugardalnum í kvöld. Eftir nokkuð góða byrjun tóku heimakonur öll völd og röðuðu inn mörkum.

Endaði leikurinn með fimm mörgum Þróttar gegn einu marki ÍBV. Skellur eftir gott gengi í undanförnum leikjum. Með sigrinum komust Þróttarkonur upp í þriðja sæti en ÍBV er í því fimmta að loknum þrettán umferðum.

Það verður á brattann að sækja í þeim fjórum leikjum sem eftir eru í Bestu deldinni. Næsti leikur er á móti Breiðabliki heima, Þór/KA úti, Val heima, Keflavík úti og loks Aftureldingu heima.

Mynd Sigfús Gunnar. ÍBV fagnar sigri gegn KR á heimavelli en reyndin var önnur í kvöld.

 

Staðan:

L Mörk Stig
Valur 13 36:6 32
Breiðablik 13 35:7 28
Þróttur R. 13 27:16 25
Stjarnan 13 26:13 24
ÍBV 13 19:21 21
Selfoss 13 13:12 18
Keflavík 13 16:26 13
Þór/KA 13 16:36 10
Afturelding 13 13:33 9
KR 13 13:44 7
 

Af mbl.is

     

 

Nýjustu fréttir

Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.