Töpuðu fyrir Menntaskólanum við Hamrahlíð
25. janúar, 2010
Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum hefur lokið keppni í Gettu betur þetta árið en lið FÍV komst í aðra umferð keppninnar með því að leggja Framhaldsskólann í Mosfellsbæ að velli í fyrstu umferð 9:6. En í annarri umferð, síðasta föstudag, mætti FÍV liði Menntaskólans við Hamrahlíð. Eyjaliðið sá varla til sólar í viðureigninni og tapaði 27:7. Öll stig FÍV komu í hraðaspurningunum.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst