Tvær síðustu umferðirnar í heimsbikarmótinu í torfæru fara fram við Hellu á laugardag og sunnudag. Flugbjörgunarsveitin á Hellu stendur fyrir keppninni. Þrjátíu keppendur eru skráðir til leiks, þar af fimm erlendir.
Á sunnudag mun samgönguráðherra einnig vígja nýja motocrossbraut á svæðinu.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst