Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu var fjórhjólinu ekið á undan torfæruhjólinu eftir reiðvegi. Við það þyrlaðist upp mikið ryk þannig að ökumaður torfæruhjólsins varð ekki var við að hann væri kominn of nálægt fjórhjólinu með fyrrgreindum afleiðingum.
�?kumaður torfæruhjólsins var ekki með tilskilin ökuréttindi, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu, en talið er að meiðsl hans séu minniháttar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst