Tug­millj­arða sam­drátt­ur
23. janúar, 2016
�??Mér sýn­ist að magnið sé um einn fjórði og verðmætið um einn þriðji,�?? seg­ir Sig­ur­geir Brynj­ar Krist­geirs­son, fram­kvæmda­stjóri Vinnslu­stöðvar­inn­ar í Vest­manna­eyj­um.
Íslensk skip fá að veiða 100.315 tonn af loðnu en til­kynnt var um heild­arafla­mark á loðnu­vertíðinni í gær og má veiða 173 þúsund tonn, að því er fram kem­ur í um­fjöll­un um mál þetta í Morg­un­blaðinu í dag.
�?að er mik­ill sam­drátt­ur frá ár­inu á und­an þegar Íslend­ing­ar veiddu um 400 þúsund tonn á fisk­veiðiár­inu. �?á var kílóverð á loðnu um 80 krón­ur og feng­ust því um og yfir 30 millj­arðar. Í ár er hins veg­ar bú­ist við að kílóverð verði hærra eða um 100-120 krón­ur á kíló sem gæti skilað um 12 millj­örðum. Sam­drátt­ur­inn get­ur því hlaupið á tug­millj­örðum á milli ára.
mbl.is greindi frá.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst