Tveir hörku leikir í vikunni

Það verða tveir rosalegir handboltaleikir í vikunni. Strákarnir eru að fá Selfoss í heimsókn, en það eru venjulega svakalegir leikir á milli þessara liða. Það var frábært að horfa á strákana á sunnudaginn á móti Pauc í evrópukeppninni en ef þeir ná upp sama leik og þeir spiluðu þar þá eru fá lið sem stoppa ÍBV liðið.

Stelpurnar eiga sem leik við Val á fimmtudaginn kl. 18.30. Valur er með virkilega sterkt lið, en þeim var einmitt spáð deildarmeistaratitlinum í ár. Það hafa alltaf verið flottir leikir á milli þessara liða. Stelpurnar okkar gerðu góða ferð til Akureyrar í síðustu umferð þar sem þær sigruðu norðanstúlkur nokkuð sannfærandi.
Nú er bara að fjölmenna á völlinn og hvetja okkar lið.

Nýjustu fréttir

Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.