Tveir nýir leikmenn í ÍBV
8. apríl, 2013
Kvennalið ÍBV í knattspyrnu hefur samið við Nadia Lawrence um að spila með liðinu næsta sumar. Nadia er 24 ára sóknarmaður frá Cardiff en hún kemur að mestu á eigin vegum. Þá hefur félagið einnig samið við sóknarmanninn Rosie Sutton frá Ástralíu en Rosie er 23 ára og kemur frá félaginu Perth Glory.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst