Tvö tilboð bárust eftir hraðútboð
10. ágúst, 2013
Tvö tilboð bárust í endurbætur á pósthúsinu í Vestmannaeyjum í gær. Byggingaverktakafyrirtækið Steini og Olli ehf. bauð lægst, eða tæpar 79 milljónir króna. Ríkiskaup þurfti að halda nýtt hraðútboð þar sem engin tilboð bárust í verkið í fyrra útboði.

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst