U18 enn ósigraðar

Stelpurnar okkar í U18-ára landsliði kvenna unnu í gærkvöldi sterkan sigur á heimaliði Norður-Makedóníu á HM í Skopje. Fyrir leikinn var Ísland nú þegar búið að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum mótsins, á meðan Norður-Makedónía þurfti nauðsynlega á sigri eða jafntefli að halda til að komast sömu leið.

Ísland er í 8. liða úrslitum ásamt tveimur öðrum Norðurlandaþjóðum, Svíþjóð og Danmörku. Úrslitaleikir fara fram á morgun, 7. ágúst og hefst leikur Íslands gegn Hollandi kl. 16:15.

16.15: Ísland – Holland.
16.15: Danmörk – Frakkland.
18.30: Suður Kórea – Svíþjóð.
18.30: Ungverjaland – Egyptaland.

Mynd: IHF.

Nýjustu fréttir

Elliði fyrir leikinn gegn Dönum
Spáð í spilin fyrir stórleikinn í kvöld á EM
Tíðarandi liðinna ára í myndum í Sagnheimum
Handbolti, loðnukvóti og prófkjör
Áskorun til Vestmannaeyinga 
Skipar sjö manna fagráð
Skráning stendur yfir í Lífshlaupið
Foreldrar Elliða stolt á leið til Danmerkur
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.