Um 70 fjölskyldur þiggja fjárhagsaðstoð

Yfirfélagsráðgjafi gerði grein fyrir samantekt um fjárhagsaðstoð ársins 2019 ásamt samanburði við fyrri ár á fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs í vikunni. Fram kom hjá yfirfélagsráðgjafa að fjöldi þeirra sem hafa þegið fjárhagsaðstoð hefur verið nokkuð stöðugur undanfarin þrjú ár eða í kringum 70 fjölskyldur á ársgrundvelli. Heildarupphæð greiddrar fjárhagsaðstoðar hefur einnig lítið breyst. Langflestir fá aðstoð einu sinni til tvisvar á árinu og flestir þeirra sem fá aðstoð eiga við veikindi að stríða og og eru því ekki á vinnumarkaði.

Nýjustu fréttir

Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.