Miklar umbætur verða gerðar í miðbæjum Eyrarbakka og Stokkseyrar gangi tillaga skipulags og byggingarnefndar Árborgar í gegn. Um er að ræða malbikun og endurbætur á umhverfi staðanna í samráði við íbúa bæjarins.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst