Þessa dagana eru framkvæmdir að hefjast á gatnamótum Heiðarvegs og Bessastígs, við uppsetningu umferðarljósa. Það er Kiwanisklúbburinn Helgafell sem gefur ljósin en Vestmannaeyjabær sér um uppsetningu þeirra.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst