Það var fallegt um að litast í vetrarblíðunni í dag. Blíðan bauð upp á drónaflug yfir Heimaey. Það nýtti Halldór B. Halldórsson sér. Við sjáum nú skemmtilegt myndband af fjallstindum og falllegum Herjólfsdalnum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst