Frá þessu er greint á vef ÍBV, www.ibv.is en þar segir að ferið verður út 30. mars og komið heim aftur á páskadag. Í ferðinni mun hvort lið leika í það minnsta tvo æfingaleiki auk þess sem 2. flokkur tekur þátt í Costa Blanca Cup, sem er helgarmót fyrir þennan aldurshóp.
Eins og áður sagði fara 22 drengir úr öðrum flokki en leikmannahópur flokksins hefur ekki verið stærri í háa herrans tíð en alls æfa 26 undir stjórn Hugins Helgasonar, þjálfara.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst