Ótrúlegt en satt, þá kemstu ekki með Herjólfi til Eyja á fimmtudag fyrir Þjóðhátíð nema þú sért nú þegar búin/n að kaupa miða. Uppselt er fyrir farþega, bíla, hunda, ketti og ísbíla þann 30.júlí. Hins vegar er pláss í næturferð aðfaranótt föstudags sem fer kl 02:00 frá Þorlákshöfn en ca 50 sæti eru laus svo það er ekki mikið eftir.Þriðjudaginn 4.ágúst er einnig uppselt í skipið, einnig næturferðina.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst