Uppskeruhátíð ÍBV og Vestmannaeyjabæjar í Höllinni í kvöld
10. febrúar, 2016
Í kvöld klukkan 20:00 verður uppskeruhátíð Íþróttabandalags Vestmannaeyja í Höllinni. �?ar verða útnefndir bæði íþróttamaður Vestmannaeyja og íþróttamaður æskunnar fyrir árið 2015.
�?á veita aðildarfélögin sínu fólki viðurkenningar auk þess sem landsliðsfólk síðasta árs verða veittar viðurkenningar. Við hvetjum bæjabúa til að sækja hátíðina í Höllinni í kvöld.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst