Nokkur uppstokkun verður á Fréttum nú þegar Júlíus Ingason tekur við ritstjórn Vaktarinnar af Jóhanni Inga Árnasyni sem er fluttur til Bandaríkjanna með fjölskyldu sinni og er sestur á skólabekk. Auk þess tekur Júlíus við ritstjórn eyjafrétta.is.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst