�?rval �?tsýn verður einn af samstarfs- og styrktaraðilum ÍBV í Pepsídeildinni
11. desember, 2010
Skrifað var undir samkomulag milli Úrval Útsýnar og knattspyrnuráðs ÍBV um samstarf á komandi árum. Úrval Útsýn hefur ávallt þjónustað Eyjamenn vel og ÍBV hefur nýtt sér þjónustu þeirra við keppnis- og æfingaferðir í gegnum tíðina. Úrval Útsýn verður því enn sýnilegra í Eyjum og mun styrkja ÍBV í þeirri baráttu sem er framundan.