Elliðaey er þriðja stærsta eyjan í Vestmannaeyjarklasanum. Hún er 0,45 km² að flatarmáli og er eyjan í náttúruminjaskrá því þar eru mjög miklar og sérstæðar sjófuglabyggðir. Halldór B. Halldórsson slóst í för með nokkrum Elliðaeyingum sem voru á leið út í eyju í gær. Myndband hans má sjá hér að neðan.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst