Árleg úthlutun úr Styrktar- og menningarsjóði Sparisjóðs Vestmannaeyja, sem stofnaður var til minningar um Þorstein Þ. Víglundsson fyrrverandi sparisjóðsstjóra, fór fram í fundarsal Sparisjóðsins á Þorláksmessu, þann 23. desember 2009. Þetta er í tuttugasta og annað skiptið sem úthlutað er úr sjóðnum, en fyrsta úthlutunin var á Þorláksmessu árið 1988. Að þessu sinni hlutu viðurkenningar og styrki: