Vaðandi makríll við Vestmannaeyjar
11. ágúst, 2013
Eyjamaðurinn Þorbjörn Víglundsson var á laugardagssiglingu á báti sínum, Bárunni með fjölskylduna við Heimaey. Þorbjörn var var við mikinn makríl á siglingu sinni og tók m.a. upp myndband af makrílvöðu við Ystaklett, eða við klettsnefið eins og heimamenn kalla það. Sjón er sögu ríkari, myndbandið má sjá hér að neðan.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst