Vægi blaðanna hefur aukist eftir hrunið
16. febrúar, 2010
Um allt land eru starfandi héraðsfréttablöð, líkt og Fréttir, sem flytja fréttir úr héraði, – fréttum, sem ekki þykja kannski markverðar á landsvísu, en höfða til íbúa síns svæðis og eru auk þess tengiliður viðkomandi bæjarfélags og þeirra sem eru brottfluttir og búa annarsstaðar á landinu. Eftir hrunið hefur verulega dregið úr fréttum af landsbyggðinni í stóru fjölmiðlunum, en að sama skapi hefur vægi héraðsfréttablaðanna aukist.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst