Valur lagði ÍBV í mikilvægum leik
13. ágúst, 2013
ÍBV tók á móti Val í mikilvægum leik í Pepsi-deildinni í kvöld. Þrjú lið berjast um silfrið en það eru Valur, sem er í öðru sætið með 23 stig og svo Breiðablik og ÍBV sem eru í þriðja og fjórða sæti með 22 stig. Valur styrkti stöðu sína í 2. sæti deildarinnar í kvöld, en leikurinn endaði 1-2.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst