Vandamálið ekki hér heima heldur á útivelli
11. maí, 2018
�??Undirbúningtímabilið er búið að vera svolítið erfitt hjá okkur, mikið af meiðslum og Cloé og Katie að koma seint til baka,” sagði Ian Jeffs, þjálfari kvennaliðs ÍBV, í samtali við Eyjafréttir á dögunum. �??Á hinn boginn hafa yngri leikmenn fengið fullt af tækifærum og fengið góða leiki gegn toppliðum í Lengjubikarnum. �?ær fá hellings reynslu sem er mjög gott. Við höfum líka fengið tækifæri til að bæta okkar leik í fjarveru lykilleikmanna. Styrkleiki okkar í fyrra var mikill hraði fram á við en við höfum ekki haft hann núna í undirbúningnum. Við höfum því þurft að leggja meiri áherslu á uppbyggingu, senda fleiri sendingar okkar á milli og mér finnst við hafa náð að bæta það. �?rslitin hafa kannski ekki verið frábær, en spilamennskan hefur verið jákvæð.”
Cloé Lacasse hefur verið algjör lykilmaður í liði ÍBV og segir Jeffs hana koma vel undan vetri þrátt fyrir litla leikæfingu. Sömule. �??Hún spilaði sinn fyrsta leik gegn �?ór/KA um daginn og svo aftur í æfingaleik nokkrum dögum síðar. Hún er í fínu formi en það er öðruvísi að spila leiki og æfa. �?að sama má segja um Katie, hún spilaði sinn fyrsta leik gegn �?ór/KA og svo hafa Sóley og Kristín Erna líka verið að glíma við meiðsli. Kristín kom til baka eftir aðgerð í mars og það tók hana lengri tíma að komast af stað en við bjuggumst við.�??
Ekki hafa orðið miklar breytingar á liði ÍBV frá því í fyrra og er markvörðurinn Adelaide Gay eini leikmaðurinn sem fór frá félaginu. �??Adelaide er eini leikmaðurinn frá því í fyrra sem er ekki með í ár, allir aðrir eru áfram. Í staðinn fengum við markvörðinn Emily Armstrong frá Bandaríkjunum. �?g tel að þetta sé mjög sterkt fyrir okkur, það er ekki oft sem ÍBV nær að halda sömu leikmönnunum ár eftir ár, vanalega eru þetta tíu leikmenn út og tíu inn. �?g fann það að þrátt fyrir að leikmenn voru að detta inn á síðustu stundu þá tók það engan tíma fyrir þá að komast aftur í rútínu. �?að tekur nýja leikmenn alltaf tíma að aðlagast og fyrir okkur að læra inn á styrkleika þeirra. Núna veit ég alveg hvað ég hef í höndunum,�?? segir Jeffs.
En hvað getur þú sagt um þennan nýja markvörð? �??Hún er öðruvísi leikmaður en Adelaide sem var fremur lágvaxinn fyrir markvörð en á móti með mjög góðan leikskilning og tæknilega með bestu markvörðum sem ég hef séð í kvennaboltanum. �?að er smá galli að vera lágvaxinn í marki, sérstaklega á Íslandi þar sem mikið er lagt upp úr fyrirgjöfum og föstum leikatriðum. �?egar það var ljóst að Adelaide vildi ekki vera áfram þá vorum við svolítið að horfa í það að fá hávaxinn markmann sem Emily er. Hún er í kringum 180 cm. á hæð sem er frekar hávaxið fyrir kvennamarkmann og ég held að hún muni nýtast okkur mjög vel, sérstaklega í föstum leikatriðum sem var okkar veikleiki,�?? segir Jeffs.
Ykkur er spáð um miðja deild, er það eðlileg spá að þínu mati? �??Já, það er bara eðlilegt miðað við undirbúningstímabilið. �?eir sem eru að spá eru náttúrulega að skoða undirbúningstímabilið og tímabilið í fyrra og reyna að fá einhvers konar svar út frá því. En þessar spár undanfarin ár hafa ekki verið sérlega nákvæmar. �?að var enginn að spá �?ór/KA titlinum í fyrra, ég held þeim hafi verið spáð fjórða sætinu. Svo var Stjörnunni spáð titlinum en þær enda í fjórða og gátu í raun endað neðar en við þar sem við gáfum svolítið eftir eftir bikarúrslitin. En spá er bara spá og ég hlusta ekkert á þær. Við erum með gott lið og sýndum það í fyrra, við erum með meiri breidd og leikmenn sem eru að koma úr meiðslum, yngri leikmenn reynslumeiri og útlendingar að taka sitt annað tímabil sem er stundum eins og að fá nýjan leikmann. Svo kemur væntanlega tilkynning fljótlega um nýjan leikmann þannig við erum enn sterkari en í fyrra þar sem mér fannst við óheppin að lenda ekki í þriðja sæti. En þetta verður erfitt, það eru fimm til sex lið í deildinni með mikil gæði en ég hef trú á mínu liði,�?? segir Jeffs.
Hvers konar leikmaður er þetta sem þið eruð að fá? �??Hún getur leyst margar stöður en er meira sóknarsinnuð. Hún getur verið á kantinum, sem fremsti maður, í vængbakverði og á miðjunni. Hún hefur góða reynslu af Englandi, Íslandi og Ítalíu og kemur vonandi sterk inn,�?? segir Jeffs.
En hver eru ykkar markmið? �??�?að sem ég get gefið út er að við viljum gera betur en í fyrra. Við höfum alltaf lent í fimmta sæti þessi þrjú ár sem ég hef þjálfað liðið en samt alltaf búin að enda með fleiri stig en árið áður. �?g vona að sjálfsögðu að það haldi áfram á þessu tímabili. �?g vonast líka eftir meiri stöðugleika gegn liðunum í efri hlutanum á útivelli og sömuleiðis ekki missa einbeitinguna gegn liðunum sem við eigum að vinna á pappírunum, t.d. Grindavík hérna heima í fyrra og gegn Haukum og Fylki. Við þurfum að klára þessa leiki ef við ætlum að vera þar sem við viljum sem er ofarlega í deildinni,�?? segir Jeffs.
�?ið fenguð að máta ykkur við meistaraefnin í �?ór/KA á dögunum hvernig fannst þér sá leikur spilast? �??�?ær eru með mjög gott lið, líkamlega sterkt og sóknarmenn sem geta klárað leiki upp á eigin spýtur. �?að sást mjög vel í leiknum hvað �?ór/KA er búið að eiga gott undirbúningstímabil, þær unnu Lengjubikarinn og svo okkur leik Meistara meistaranna. En þær eru nánast búnar að spila á sömu leikmönnunum frá því í febrúar og fúnkera því meira eins og lið. Fyrri hálfleikurinn var jafn en í seinni hálfleik keyrðu þær á okkur og það sýnir bara að við erum á eftir þeim eins og er. En ég hef engar áhyggjur, við munum eflast eftir því sem líður á mótið. Við erum með gott lið líkt og Breiðablik, Valur, Stjarnan og �?ór/KA, ég tel að þessi fimm lið verði aftur í efri hlutanum. En eins og ég segi þá var vandamálið okkar ekki hér heima heldur á útivelli,�?? segir Jeffs.
Aðspurður út í stuðninginn segir Jeffs að hann hafi verið fínn í fyrra en heilt yfir mætti vera betri á kvennaleikjum. �??Pepsi-mörk kvenna var góð viðbót og bætir stemninguna í kringum kvennaboltann. Umgjörðin í deildinni er sífellt að batna og fólk alltaf að reyna að gera meira. �?g er bara jákvæður og vona að fólk komi að horfa á okkur, við ætlum að reyna að spila góðan fótbolta og skemmta áhorfendum og vonandi bara koma bara sem flestir á Hásteinsvöllinn og hvetji úr stúkunni en ekki bara í bílnum.�??
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 9 Tbl 2025
9. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.