Spáð er hlýnandi veðri og hita yfir frostmarki um land allt á morgun, og hefur Veðurstofan varað við stormi sunnanlands og vestan í nótt. Hiti verður víðast á bilinu þrjú til fjögur stig á morgun, en síðan kólnar aftur og spáð fremur köldu veðri fram að helgi.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst