�?að söfnuðust þrjú til fjögur tonn á hreinsunardegi Vestmannaeyjabæjar þar sem einsstaklingar og hópar fóru um tíndu upp rusl á Heimaey. �?að viðraði vel þegar hópurinn lagði af stað á laugardagsmorguninn og í hádeginu var boðið upp á grillaðar pyslur og drykk við Ráðshúsið. Fólk á öllum aldri tók þátt í hreinsuninni en gaman hefði verið að sjá fleirri taka þátt í þessu þarfa átaki.