Haldin var glæsilegur handverks- og vörumarkaður í Höllinni í dag og verður aftur á morgun, sunnudag. Yfir 20 aðilar bjóða fjölbreyttar vörur, nytjamuni, handverk og listmuni til sölu. Einnig er jólakaffihús á efri palli Hallarinnar þar sem fólk getur gætt sér á heitu súkkulaði og nýbökuðum vöfflum.
Eyjafréttir litu við í dag og kíktu á úrvalið. Opið verður á morgun, sunnudag frá kl 13-17.
Myndir: Óskar Pétur Friðriksson. Myndband: Halldór B. Halldórsson.




















Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst