Verðandi er betur sett á eigin fótum
28. desember, 2015
Á morgun þriðjudaginn 29. Desember kl. 20.00 fer fram aðalfundur Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Verðandi í salnum Eldey við Goðahraun. Í auglýsingu fyrir fundinn í Eyjafréttum á dögunum kemur fram að einn dagskráliða fundarins er könnun meðal félagsmanna um áhuga á sameiningu við Félag skipstjórnarmanna. Í auglýsingunni stendur �??í dagskrálið 2 verðjur tekin fyrir krafa FFSÍ um sameiningu Verðandi við FS og leggja niður FFSÍ. Við viljum vita afstöðu félagsmanna.�??
Hvað stendur til, er vilji til sameiningar og viljið þið leggja niður Farmannasambandið? �??Nei, nei, en á þingi FFSÍ í lok nóvember fékk ég þau skilaboð frá FFSÍ að það væri krafa um aðstöðu Verðandi varðandi sameiningu við FS. �?eir vilja vita afgerandi afstöðu okkar og ég lofaði þeim að Aðalfundur Verðandi myndi auglýsa þessi skilaboð. �?g stend við það sem formaður félagsins sem er bara gott mál. Við viljum ekki sameiningu. Vissulega hefur þessi tillaga verið borin upp á fundum félagsins og að ég held frá árinu 1997 og alla tíð hefur Sigurbjörn Árnason borið hana upp. �?egar hann hefur ekki átt heimagengt hefur einhver annar borið hana upp í hans nafni,�?? sagði Bergur Kristinsson, formaður Verðandi, í samtali við Eyjafréttir
En að hlýtur að vera einhver ástæða fyrir þessar kröfur FFSÍ?
�??Vissulega, en gífurlegt tap FFSÍ á þessu ári er ástæðan og þar vegur launakostnaðurinn stóran hluta ásamt ýmsum hlunnindum. Af hverju getur fólk ekki mætt í sína vinnu án þess að að þurfa nokkra þúsund kalla fyrir á dag fyrir það eitt að mæta í vinnuna á bílnum sínum. Venjulegt fólk fær ekki bifreiðastyrki. �?egar Bjössi var formaður Verðandi fékk hann strætómiða til að komast milli staða í Reykjavíkinni. FFSÍ tapaði tæpum 14 milljónum á þessu ári. Miðað við sama ástand fer FFSÍ á hausinn eftir 8 ár. Krafan er að komast í peninga stéttarfélagana og þá verður bullandi hagnaður af öllu batteríinu. �?á má til dæmis hækka laun stjórnarmanna, sem vilja svo hækka laun formannsins. �?etta er það sem hefur skeð í flest öllum verkalýðsfélögum landsins. �?g er ekki að skjóta FFSÍ, heldur flest öll stóru verkalýðsfélögin.�??
Hvað leggur Verðandi mikla peninga í FFSÍ?
�??Við borgum 6000 per félagsmann eða 702,000 á ári. Við leggjum 2.000 kr á félagsmann varðandi Víkinginn og svo innheimtum við ca. 2,5 milljónir í gegnum greiðslumiðlunarsjóðinn sem við skilum til FFSÍ. �?etta eru ca. 3,5 milljónir sem fara uppá land.�??
Telurðu ykkurr betur betur setta eina, en sameinaðir?
�??Já, það að félagsmenn okkar spöruðu ca. 9 milljónir í félagssjóðagjöld á árinu gleður mig. Menn borga 2,5% af kauptryggingu til okkar og ef menn eru í skiptikerfi borga þeir ekkert í félagssjóðinn okkar meðan þeir eru í fríi enda er farið eftir lögskráningardögum. �?að sem ég þoli ekki er færsla á öllum stéttarfélögum á höfuðborgarsvæðið, þar sem fólk í stjórnum þessa félaga skammtar sér laun og það í boði verkalýðsins. Mér finnst besta dæmið þegar Verslunarfélag Vestmannaeyja sameinaðist VR og öllu fögru lofað. Hvað leið langur tími þar til allt var svikið og störf lögð niður. �?að sama skeði þegar öll félög skipstjórnarmanna af landinu sameinuðust í FS nema Verðandi og Vísir á suðurnesjunum. FS ætlaði að vera með skrifstofu á Akureyri, en henni var fljótlega lokað. Fyrir mitt leiti skilar Verðandi samfélaginu nú sem endranær góðu búi og á þessu ári styrkti Verðandi td. kvenfélagið Líkn um 2 milljónir. �?að var ákveðið á síðasta aðalfundi. Verðandi hefur styrkt ýmsa aðila hér í Eyjum og �?að væri aldrei hægt í einhverju sameiginlegu félagi. �?g held að Verðandi sem er elsta Skipstjóra-og stýrimannafélag landsins sé fullfært um að semja fyrir sína menn, en við viljum alltaf vera í samvinnu við önnur félög í okkar geira.�??
Nú ert þú búinn að gagnrýna FFSÍ og önnur verkalýðssamtök, er þér þá stætt í stjórn FFSÍ?
�??�?g hef litlar áhyggjur af því, þó ég hafi verið þar í stjórn og varastjórn til fjölda ára. �?að eru ágætis menn í stjórn FFSÍ og eru sammála mér. Varðandi framhaldið veit ég ekki, en sé það alveg eins fyrir mér að greiða okkar greiðslumiðlunargjöld til Sjómannasambandisins. �?g, Valmundur og Hólmgeir vinnum ágætlega saman,�?? sagði Bergur að lokum.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.