Stefnt er að því að fara í lagfæringar á gatnalýsingu hjá bænum í þessari viku ef veður leyfir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Umhverfis- og framkvæmdasviði þar eru íbúar beðnir um að senda inn ábendingar á netfangið gotuljos@vestmannaeyjar.is eða hringja í síma 488 2530 og láta vita af biluðum ljósum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst