Nú er hver að verða síðastur til að taka þátt í verkefninu fjölskylan á fjallið í ár. Þau fjöll sem HSK tilnefndi í ár eru Þórólfsfell í Fljótshlíð og Langholtsfjall í Hrunamannahreppi. Á fjöllunum eru gestabækur sem fólk er beðið um að skrifa sig í ásamt heimilisfangi og/eða símanúmeri.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst