Verum vakandi
Í tilkynningunni frá Lögreglunni í Vestmannaeyjum eru gestir Þjóðhátíðar hvattir til að skemmta sér vel, vera vakandi og líta til með náunganum. Tilkynningin er hér:
Við vonum að allir muni  skemmta sér vel og njóta þeirra fallegu náttúru sem Vestmannaeyjar hafa upp á að bjóða. Við viljum hvetja fólk til að sýna samfélagslega ábyrgð á hátíðinni. Verum vakandi!
Gerum kröfur um öryggi á djamminu. Verum vakandi og stígum inn í þegar við sjáum einhvern með yfirgang eða að áreita aðra. Elskum friðinn og förum ekki yfir mörk annara.
Könnum hvort allt sé í góðu og hikum ekki við að spurja ef við erum ekki viss:
Er allt í góðu?

Nýjustu fréttir

Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.