Fimmtudagskvöldið 11. desember síðastliðinn hélt gamall Selfyssingur, Vésteinn Hafsteinsson, skemmtilegan fyrirlestur í sal FSu. Vésteinn hóf íþróttaferil sinn á Selfossi og lagði þar grunninn að glæstum ferli sem kringlukastari og síðar sem þjálfari. Hann keppti á mörgum Ólympíuleikum, en hefur nú síðari ár starfað em þjálfari og verið að skila hverjum kastaranum á fætur öðrum á verðlaunapall á stórmótum.
Toppurinn var í sumar þegar Gerd Kanter, lærisveinn Vésteins, varð Ólýmpíumeistari í kringlukasti í Peking.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst