Vestmannaeyjahlaupið hefur verið kosið besta götuhlaupið út frá einkunnagjöf hlaupara á hlaup.is árið 2019. Þetta er þriðja skiptið á fjórum árum sem að hlaupið hlýtur nafnbótina.
Þorbergur Ingi Jónsson og Elín Edda Sigurðardóttir eru langhlauparar ársins 2019 að mati lesenda hlaup.is.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst