�?óra Hrönn Sigurjónsdóttir hefur síðustu ár, smám saman reynt að einfalda líf sitt með það að leiðarljósi að eiga meiri tíma fyrir sjálfa sig og að finna ró. Hún hefur tileinkað sér minimalískan lífstíl og reynir að lifa �??zero waste�?? eftir bestu getu. Hún segist aldrei hafa liðið betur og átt eins mikinn tíma fyrir sjálfa sig.
Viðtalið í heild má finna í nýjasta tölublaði Eyjafrétta og í
vefútgáfu blaðsins.