Framkvæmdir eru í fullum gangi í Viðlagafjöru þar sem unnið er að byggingu laxeldis. Greint var frá því seinni partinn í síðasta mánuði að fyrsti áfangi væri á lokastigi og er fyrsti skammturinn af seiðum nú þegar kominn í stórseiðahúsið. Það má því segja að það sé í mörg horn að líta í þessari stóru framkvæmd Laxeyjar.
Halldór B. Halldórsson gerði sér ferð í fjöruna og má sjá myndband hans hér að neðan.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst